Ég fékk straplock og ól í afmælisgjöf í maí, og allt í lagi með það, ég skrúfaði gömlu ólafestingarnar úr, og skrúfaði nýju í (skrúfan á nýju var aðeins stærri þannig þetta festist mjög fínt.. en fyrir nokkrum dögum tók ég eftir því hvað eftri festingin jagaðist til.. snerist og juggaðist aðeins, ég sótti skrúfjáfn og skrúfaði skrúfuna inní hnappnum betur og þá hætti hún að juggast, en snerist samt enþá.. og juggaðist aftur eftir bara smá stund.. skiljiði hvað ég á við ?? var að pæla hvað ég...