Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Fender Jazz Bass 1975 Reissue MIJ

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ekki jafn svalt og að hafa engin inlays :o:P (er samt með punkta á hliðinum, þannig maður sér sjálfur hvað maður er að gera)

Re: Fender Jazz Bass 1975 Reissue MIJ

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Örugglega fínasti bassi en kemst samt ekki yfir hvað mér finnst heimskulegt (og ljótt) að hafa outputið framaná hljóðfærum, í stað þess að hafa það á hliðinni

Re: synth

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
youtube og metacafe.com prufa að leita eftir nafninu á synthonum sem eru í boði í logic bara. Svo var til eitthvað video frá macprovideo.com sem fer í einhvern logic synthinn getur líka bara leitað að “synthesist” og “synthesizing” o.fl á google og youtube, hlýtur að finna eitthvað

Re: synth

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mæli með að þú lærir aðeins inn á syntha bara.. hvernig þeir búa til hljóð og hvernig á að nota þá. Snythar eru í grunninn bara tíðnigjafar.. svo getutu látið þá “byrja” með allskonar waveformum, svo filtera þá, jafnvel blandar tveimur bylgjum saman, stillir ADSR o.s.frv til að framkalla það hljóð sem þú leitar eftir Getur auðvitað líka bara búið til einhvern synthakafla og flett svo í gegnum öll preset sem eru í boði og tékkað hvort þú finnir eitthvað sem þú fýlar. en þar sem þú ert alltaf...

Re: Til skiptis/sölu Gibson Flying V einu sinni enn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hvað keyptiru hann á ?

Re: Myndakeppnin byrjuð?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
photoshop er vítt hugtak. Mjög kjánalegt að mega ekki breyta contrast í myndinni… en skiljanlegt að mega ekki klóna hluti inná eða útaf henni.. Samt gerir maður það bæði í photoshop ;)

Re: Erviðasta/auðveldast að mixa ?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hehe, yebb :P Tvær aðal rythmarásir, panaðar (sem voru með einhverjar raddanir og svona) Tvær lead rásir, sem spiluðu einhverjar melodíur einhverstaðar í laginu Tvær lead rásir í viðbót, sem spiluðu aðra melódíu, og voru með öðrum effectum Tvær clean rythmarásir í breakdown kafla tvær clean leadrásir í breakdown kafla svo voru tvær rásir í viðbót, en náði að útrýma þeim með þvi að sameina :P

Re: Studio?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvernig tónlist spiliði, hvaða hljóðfæri eruði með (hvað eruði með stórt trommusett, marga gítarleikara, hljómborð ? marga söngvara), hvar eruði staðsettir og hvað höfðuð þið hugsað ykkur að taka upp mörg lög ?

Re: Erviðasta/auðveldast að mixa ?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
meikar hellings sens :) hef verið að vinna með þungarokklag sem var 40 rásir með öllu sko :S 12 rásir í trommur 12 rásir á gítar 1 bass 3-4 rásir af synthum og hljómborði svo var söngurinn hva…. 3 söngvarar, einn með tvær mismunandi raddir í gangi og annar með fjórar, svo einhverjar raddanir.. ætli söngurinn hafi ekki verið einhverjar 10 rásir. það var tricky :P

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hehe ég geri mér vel grein fyrir því. Þessar upptökur eru þó actually verra en þetta er oftast, hef heyrt hann syngja í partýum and so on. Var pínu að stíla á hommaröddina í pælingum með að reyna að skapa meira contrast við öskrin, hugsa að við tökum það í aðeins minni öfgar næst. Svo má nú líka benda á að þessi upptaka soundar hryllilega, og ýtir frekar mikið undir vissa tóna í röddinni

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Yebb alveg handviss Honum finnst samt jafn fyndið og mér þegar fólk kallar hann homma eftir að hlusta á lögin… mjöög fyndið :P Annars ef þú myndir skoða og hlusta á influences sem skráðar eru skiluru kanski hvaðan þetta kemur. Alesana, a skylit drive.. ?

Re: TonePort, Mixer

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hmmm, já ættir að geta það, (þó ég viti nú reyndar ekket um toneport), ættir að geta tekið output á mixer í line in á kortinu

Re: Tónlistaforrit

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Audacity er frítt, hef samt ekki prufað það Garage band fylgir með mac, fínt til að byrja með Logic fæst bara á mac, mjög öflugt, mæli með því. Notað í mörgun stærri stúdíóum Pro tools, vinsælast, notað í stóru stúdíóunum, þarf að eiga hljóðkort frá digidesign eða m-audio. Að mínu mati of dýrt miðað við fítusa Cubase, notað í sumum stúdíóum, ég persónulega fýla það ekki.

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú ert bara neikvæður :P

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hahahaha :P Well, það eru nú samt nokkrir hljómborðskaflar í flestum lögunum

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég spila nú reyndar á bassa í SFTH En í dag er hann ekki notaður í SFTH, en hver veit

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
bíddu… hvað er að þessu eiginlega ? Fínt að spila einhentid hljómborðsriff á svona.. t.d the final countdown :P Þetta er ekkert minna hljóðfæri en hljómborð sko :P

Re: settið

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
regla nr. 1 í ljósmyndun ekki hafa glugga/sól bakvið viðfangsefnið (nema að þú sért í silhouette pælingum auðvitað)

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ef ekki, þá er það þetta: http://www.shefakedthehalo.com/arni/keytar2.jpg

Re: effectanetverslun á íslandi???

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hvaðan pantaðiru hann ? Hefði ekkert verið ódýrara að panta hann frá þýskalandi ? eða gegnum tónabúðina bara ?

Re: Keytar !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vinur minn á hann reyndar, fékk hann á eBay

Re: Bassaleikari óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
á höfuðborgarsvæðinu væntanlega ?

Re: Til að festa gítar á vegg

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
var nú reyndar að meina að nokkrir áhugasamir myndu tala saman og ákveða að einn myndi panta nokkra og hinir borga honum svo bara, og með því að dreyfa sendingarkostnaðinum niður á nokkra aðila

Re: Washburn t12 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
35 með tösku segir hann

Re: Fingerpicking

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hahaha.. ouch :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok