Á þessari mynd var ég reynder með Firestudio og Digimax FS í láni (og firepodinn ekki í rekkanum) Annars er ég með Korg DTR-2000 tuner efst, svo Firestudio, Digimax FS, svo er Alesis DMPro Trommumódúla, og neðsta er bara blindplata (og aftaná hana eru festir nokkrir spennubreytar) Svo Aftaní rekkanum er ég með 19" rack fjöltengi (eins og notað er í símaskápum, algjör snilld að hafa það) og skúffu, þar sem ég er búinn að festa G-Drive Q firewire 800 diskinn minn. Mæli btw. ótrúlega mikið með...