langar að benda á að ég held að hraðinn hér er ekkert minni en hjá öðrum nágranaþjóðum. annað, sem er kanski dálítið snúðið, en ef að þið athugið ömmur ykkar og afa sem öldu semsagt foreldra ykkar upp. Hafa þau þá (ömmur og afar) verið að gegna sínu hlutverki nægilega vel í að ala foreldra ykkar upp, sem hafa svo ekki nægilega mikinn tíma fyrir börnin (í dag). enn annað, það er eðlisfræðilega (held ég) rétt að allt tekur á enda, og það hlítur þjóðfélagshraðinn að gera líka, nema þetta sé þá...