ég mæli með: 1. ad-aware (leitarforrit) 2. spy-bot (leitarforrit) (en þau eru bæði hægt að fá frítt á www.downloads.com ) 3. Góð vírusvörn (þarf ekki að kosta neitt, fer efir því hvað þú villt). Hér mundi ég mæla með Norton (hef enga reynslu) eða Lykla-pétur (sem ég er að nota núna, og hún er að virka vel fyrir mig) svo mundi ég læika nona Mozilla Firefox í stað Internet Explorer, ef þú ert ekki að því núþegar. *Svo mæli ég með því að þú hugsir í 1 sec áður en þú ferð inná eitthverja síðu,...