Mér fanst myndin ágæt fyrir hlé, þó að þetta væri ekkert annað en svona “butcher” fílingur. Eftir hlé fanst mér þetta bölvað formúludrasl… tók líka eftir einum stórum galla, og hann var sá að þeir voru nánast aldrei með blóðug sverð, jafnvel þó að þeir væru að höggva 3 í einu (þetta var sérstaklega í einum bardaga þarna eftir hlé). Takið eftir þessu… ég missti smá álit þarna.