Hmm.. ég get ekki betur séð en að þetta fólk sem að býr til metal tónlist sé ekki í þessu vegna peninganna, heldur eitthvers annars sem er innra með þeim. Það finnst mér meiri þróun en t.d. flest tónlist sem spiluð er á tiltekinni útvarpsstöð/vum. Ég er ekki að segja að allur metall sé þróaðri, bara tónlistarstefnan sem slík… Þetta er bara mitt álit á metal. Held að mig vanti ekki yfirsýn. Hlusta á mjög fjölbreytta tónlist…