Ég ætla að vera sammála SAssassin, allur þinn póstur er þvæla. Skóli á Íslandi er ekki dýr, námsbækur eru ódýrari en á mörgum stöðum (u.þ.b. 30-50. þús á ári eftir brautum). Svo er reiknað með að menn taki námslán, ef þeir fá sér þá sæmilega menntun eiga þeir alveg að geta greitt þau aftur. HÍ er kannski stærsti háskólinn, en það eru fleiri, t.d. Háskólinn á Akureyri. Ríkið á ekki að sjá um að fólk hafi há laun, verkalýðsfélögin eiga að sjá um það. Margir þingmenn hafa eflaust lifað við...