Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Adddi
Adddi Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
208 stig
Betur sjá augu en eyru

Re: Könnunin að ofan

í Skóli fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Reyndar voru MH og FB að keppa í úrslitum í gær svo þetta er soldið hæpin staðhæfing hjá þér. p.s. MH vann, þó það hafi verið tæpt.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Er innflytjendaumræðan á Íslandi að opnast?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ok segjum það þá.

Re: næsta mynd?

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég bara veit ekki. Það er aldrei að vita með þetta.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: hlutverk SF skipa?

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jamm, þess vegna fannst mér það alltaf soldið under-powered.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nei, því að það breytir engu hvort skoðanir eru tjáðar eða ekki. Það sem skiptir máli er hvað er gert í þeim. Nú hef ég áhuga á ýmsum hlutum. T.d. simpson þáttunum. Ef sett væru lög um það að bannað væri að horfa á simpson þætti eða tala um þá, og ef maður hefði gaman af simpson þá væri maður settur í fangelsi. Þá myndi ég bara halda kjafti um það að ég hef gaman af þeim. Svo myndi ég bjóða mig fram á alþingi og þegar/ef ég kemst til valda þá breyti ég bara lögunum. Gætu ekki rasistar gert...

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nei, því að það breytir engu hvort skoðanir eru tjáðar eða ekki. Það sem skiptir máli er hvað er gert í þeim. Nú hef ég áhuga á ýmsum hlutum. T.d. simpson þáttunum. Ef sett væru lög um það að bannað væri að horfa á simpson þætti eða tala um þá, og ef maður hefði gaman af simpson þá væri maður settur í fangelsi. Þá myndi ég bara halda kjafti um það að ég hef gaman af þeim. Svo myndi ég bjóða mig fram á alþingi og þegar/ef ég kemst til valda þá breyti ég bara lögunum.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég var að segja að það virkar ekki, fólk myndi bara fela skoðanir sínar betur.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ok ef ég kallaði Ólaf Ragnar Grímsson fávita, væri það þá Íslendingahatur?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það virkaði ekki með fíkniefni. Þú getur ekki neytt fólk til að hugsa öðruvísi. Maður getur í mesta lagi reynt að fræða fólk um mismunandi fólk og trúarbrögð til að draga úr fordómum. Ef maður bannar fordóma þá hættir fólk bara að segja frá því þegar það hefur fordóma, og þá vitum við ekki hverjir hafa þá. Er það ekki betra að vita hverjir hafa fordóma svo við getum varað okkur á því að þeir komist ekki í valdastöður?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Af hverju ekki? Hann var kjörinn leiðtogi Þýskalands, alveg eins og Ariel Sharon er kjörinn leiðtogi Ísraels. Af hverju er maður eitthvað meira að hata gyðinga með því að gera lítið úr þeirra þjóðarleiðtoga, en maður er að hata þjóðverja með því að gera lítið úr þeirra þjóðarleiðtoga?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
þú ert svolítið mikið fyrir að banna allt, heldurðu í alvörunni að það að banna hluti og hóta fangelsun muni breyta því hvað fólki finnst um hlutinn?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Die "Peace 4 all" Frage

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er lofsvert framtak, ég hef nýlega komið með nokkuð góð rök á hann, en hann er gjörsamlega heyrnalaus (eða blindur) á rök. Mig langar að spyrja samt, finnst ykkur þetta rökrætt skilgreining á rasisma: “Kenning eða kennisetning sem heldur því fram að einn kynstofn hafi yfirburði yfir alla aðra eða sé þeim æðri”. Ég beitti þessum rökum nýlega á p4a til að koma þeim punkti á framfæri að hann væri rasisti, þar sem hann heldur því fram að gyðingar séu kynstofn og að þeir séu æðstir. Þá sagði...

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fordómar og ekki fordómar, ef sami brandarinn hefði verið sagður um Hitler, hefði það þá verið þjóðverjahatur?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Er innflytjendaumræðan á Íslandi að opnast?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Reyndar langar mig að minna á að ef maður les kóraninn er lítið að finna af þessu hrottalegasta. Flest af því kemur úr túlkunum ofsatrúarmanna og er ekki eðlislægt í íslam

Re: hlutverk SF skipa?

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
E.t.v. En mér fannst galaxy class alltaf vera soldið weak miðað við stærð og hlutverk (short-medium range scout og heavy cruiser þegar svo ber undir.) En djöfull eru Sovereign skipin að owna þetta. (þó Enterprise-E hafi fengið háðulega útreið í Insurrection). Í öllum heimildum sem ég hef séð eru þau svona dreadnought/Scout/flaggskip blanda sem er að svínvirka.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: hlutverk SF skipa?

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er ótrúlega langt síðan ég er búinn að spila hann, verða leiður á honum og lána hann í marga mánuði.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Hverjum var það að kenna?

í Heimspeki fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég á bágt með að sætta mig þetta, ég tók til dæmis vitræna ákvörðun um að senda inn þessi skilaboð, og ef það var fyrirfram ákveðið að ég myndi senda þau inn þá gefur þessi fyrirfram ákveðni heimur svo góða blekkingu af frjálsum vilja að það skiptir ekki máli. Það er alltaf hægt að segja um allt sem maður gerir að það hafi verið fyrirfram ákveðið. En í skammtafræði t.d. ganga jöfnur út á að það eru svo og svo miklar líkur á að þetta sé svona. Við getum nokkurn veginn slegið því föstu að ef...

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Af því að þú ákvaðst það? Hefurðu svo mikið sjálfsálit að þú álítur þig geta ákveðið fyrir okkur öll hvað sé rétt og hvað rangt?<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Lestu ekki það sem ég skrifa? Ef þetta stendur í biblíunni, þá er bara rasismi í biblíunni, sættu þig við það.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: EKKI BANNA Peace4All...!!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hann færir ekki rök fyrir máli sínu, hann segir aftur og aftur, “Biblían segir það og hún er heilög”, svo segir hann að nýja testamentið sé útúrsnúningur og bara það gamla sé heilagt. Svo heldur hann því fram að maður sé gyðingahatari ef maður gagnrýnir stefnu Ariels Sharon í Ísrael. Þetta er alveg ferlegt að hann fylli allar umræður af einhverju svona.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Gyðingahatur enn og aftur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Auðvitað á maður ekki að hata gyðinga eins og sumir gera. En það er ekki þar með sagt að maður eigi að vera sammála öllu sem þeir gera heldur. Ef ég myndi gera lítið úr Bush, væri ég þá ameríkanahatari? Á sama hátt hlýtur maður að mega gagnrýna menn eins og Sharon, bara þó hann sé kosinn til valda þá þýðir það ekki að hann sé heilagur maður sem getur ekki gert mistök. p.s. Þú skalt ekki dirfast að tala um rasisma. Orðabókarskilgreining á rasisma er:“kenning eða kennisetning sem heldur því...

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég sendi þér nýlega bréf með rökum sem þú getur ekki hrakið, ætlarðu enn að halda því fram að þú hafir einhvern rétt á að pirra alla hér með einhverju kjaftæði.

Re: Er innflytjendaumræðan á Íslandi að opnast?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sko, ekki að maður hafi neitt á móti innflytjendum, en auðvitað fyrirfinnst óþjóðalýður í öllum löndum, og mér finnst íslenska ríkið þurfa að vera duglegra að sía út þá sem koma hingað bara til að lifa á velferðarkerfinu. Svo eru öfgafullar trúarskoðanir alltaf slæmar, hvort sem þær eru kristnar eða múslimskar. Hvað námsefni varðar þá ættu skólar að vera hlutlausir hvað trúarbrögð varðar.

Re: Hitchhikers Guide to the Galaxy

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Gáðu í vídjóleiguna í skeifunni eða í nexus á hverfisgötu. Snilldar bók, hún er fyndnust í heimi.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Einkenni tegundanna

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú átt ekki að pæla svona mikið í þessu. Það er samt rétt að hauskúpan á klingonum þróaðist svona til að vernda heilann, það hefur komið fram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok