Maður galdrar ekki til sín hamingju, maður býr hana til, t.d. með jákvæðu hugarfari og með því að grípa þau tækifæri sem gerast. Það eina se maður græðir á galdri er að hann gæti hjálpað manni að breyta hugarfarinu. Annars veit ég ekkert um það hvort galdrar eru til, en ef þeir eru það, þá er ég á móti því að beita þeim til að öðlast hamingju, það er ábyggilega ónáttúrulegt að galdra sig ánægðan, svona eins og að éta fullt af prozac eða eitthvað. Annað ef maður framkvæmir svona galdur í...