Richard Harris - Dumbledore, hann var alveg dásamlegur og fullkominn sem Dumbledore í alla staði. Jason Isaacs - Lucius Malfoy, með útlitið og hrokann á réttum stað. Alan Rickman - Snape, yndislegur (I rest my case) Maggie Smith - McGonagall, passar við mína ímynd sem McGonagall. Þessi strangi svipur og æ bara allt Helena Bonham Carter - Bellatrix, ekki beint eins og ég ímyndaði mér hana but she's kind of growing on me. Sérstaklega þar sem Helena er afbragðsgóður leikari Tom Felton - Draco...