Já reyndar. Málið er samt að ég fór að lesa svo mikið af fanfictions á tímabili að ég sé ekki persónurnar úr sjálfum bókunum í “réttu ljósi” lengur. Þ.e.a.s. allir góðu áhugaspunarnir hafa breytt skoðunum mínum á persónunum svo ég sé alla í miklu jákvæðara ljósi. En annars myndi Harry trúlega fara mest í taugarna (hatur er of sterkt orð) á mér ef það væri ekki fyrir þessa áhugaspuna.
Tæknilega eru það 6 myndir og 7 bækur. Ég var bara að pæla hvort það sé ekki allt í lagi með þig, þar sem þú ert augljóslega að hæðast að þessu áhugamáli hérna. Finnst það frekar ómerkilegt af þér.
Hélstu að allir væru eins og þú? Ókei ég veit ekki hvernig ég á að orða þetta svo I'll just fire away: hérna, hefuru einhverntíman heyrt um að allir eru ólíkir? Kannski einhvern orðróm um það allavega? Well, it's true buddy..
-SPOILER VIÐVÖRUN til öryggis- Tja mér fannst hún ágæt, það pirraði mig reyndar óstjórnlega hversu hrokafullur Artemis Fowl yngri (10 ára minnir mig) var en þannig var hann I suppose. Ég hlakka bara til að lesa næstu bók og sjá hvort það verður eitthvað úr þessu með Holly og Artemis.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..