Þetta er einmitt mjög pirrandi, og að öllum líkindum er bara hægt að leysa þetta á einn hátt. Skerma bíóin, þ.e.a.s. að fólk nái ekki GSM sambandi úr kvikmyndahúsunum. Þetta er auðvitað vond lausn, en engu að síður sú eina sem mundi skila árangri, þar sem fólk er, hefur alltaf verið og mun alltaf vera fífl.