Æ hvað ég skil þig vel. Það hlýtur að taka á að halda með mönnum sem hala ekki inn neinum stigum, hjá framleiðanda sem er með bílinn í ólagi í hverjum einasta kappakstri. En ég meina, þetta er bara spurning um að sætta sig við hlutina. Schumi er bestur, og þannig er það bara.