Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ablaze
Ablaze Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
2.858 stig
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.

Kalli klósetthreinsari 7 (16 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kalli klósetthreinsari 7 Í síðustu sögu af Kalla klósetthreinsara hafði Óli Jóns elt Kalla uppi og ætlaði að drepa hann en Kalla tókst að sleppa frá honum á felustaðinn sinn í nýja húsinu þar sem hann situr og (ritskoðað) sér eftir 11 þegar hann horfir á Animal Planet. Kalli sat á felustaðnum sínum og var að borða.Felustaðurinn var svona 60-70 m² og það var heitur pottur og allt helvíti þarna inni. Þessi Drjóli Jóns finnur mig aldrei hér, hugsaði Kalli.En ef hann skyldi finna mig, þá er ég...

Húmorsljóð (8 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mamma þín er grybba, af henni kemur stybba. Hún er alltaf gogg að ybba og er svo ekkert góð Hún kemur inn á kvöldin og segir:Ég vildi að ennþá væri 20. öldin. Yfir þér tekur svo síðan völdin og rekur þig inn í rúm. En er pabbi þinn ekki bara verri? Hann er allavega perri og sé á leið úr hans nefi hnerri þá er best að drulla sér. Nú nenni ég ekki að skrifa lengur, þú stúlka eða drengur og feitur skóþvengur mun alltaf fylgja þér. SlimShady PS.Þeir sem lesa þetta ljóð, ekki taka þetta nærri...

Kalli klósetthreinsari 6 (5 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kalli klósetthreinsari 6 Í síðustu sögu af Kalla klósetthreinsara hafði leigumorðingjaþjónustu Lalla ljóta mistekist drepa skólastjórann.En með því að festa tonnatak á klósettsetur skólans(þ.á.m. þar sem skólastjórinn skeit) gat hann fengið skólastjórann til að skrifa nýjann samning.En óvæntir hlutir gerast stundum og þið lesið um það á eftir…… Kalli rölti glaður heim og var að komast að húsinu sínu á Dyngjuvegi 22 þegar maður þrýsti honum upp að vegg hjá öðru húsi. Óli Jóns, hrópaði...

Kalli klósetthreinsari 5 (11 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kalli klósetthreinsari 5 Í síðustu sögu af Kalla klósetthreinsara slapp Kalli úr fangelsinu og Úlfljótur skólastjóri hafði gert klósettin ennþá ósnyrtilegri.Hann hringdi aftur í Leigumorðingjaþjónustu Lalla ljóta til að láta drepa skólastjórann og í þetta sinn virðist það hafa tekist. Kalli var búinn að kaupa sér einbýli á Dyngjuvegi 22, nær Langholtsskóla.Hann var glaður þegar hann labbaði heim í nýja húsið sitt þetta kvöld.Loksins, loksins var hann losnaður við skólastjórann og þar með...

Skólabúningar (34 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég hef heyrt þessa dapurlegu sögu um að það eigi að fara að nota skólabúninga hérna á Íslandi.Ég HELD meira að segja að það sé einhver skóli í Hafnarfirði sem notar skólabúninga.Það á víst að gera þetta svo að engir geti strítt öðrum á ljótum fötumþví foreldrar geti ekki keypt flottari föt(hafa ekki efni á því).Ég er alveg á móti skólabúningum því að einhver vinur minn(ef þið trúið mér ekki þá heitir hann Gísli) að það yrðu kannski svona flaulsbuxur og maður yrði að ganga með bindi og...

Skátabrandari (8 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þessum brandara var STOLIÐ úr gömlu brandarablaði Það voru einu sinni tveir skátar í útilegu, og þeir höfðu gleymt að taka með sér mat. Þess vegna ákváðu þeir að fara að veiða sér rjúpur í matinn. Þeir gengu upp um fjöll og firnindi, en allt í einu áttuðu þeir sig á því að þeir voru ramm villtir. Hvert sem augað eygði voru snævi þakin fjöll. Þá segir annar: ,,Heyrðu, ég hef heyrt að það eigi að sýna stillingu, og skjóta þremur skotum upp í loftið til að hjálp berist, ef maður er villtur....

(loksins) Kalli klósetthreinsari 4 (5 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kalli klósetthreinsari 4 Í síðustu sögu Kalla klósetthreinsara var Kalli elltur af Óla Jóns og löggan tók hann og setti hann í fangelsi.Óli komst af því og drap einn fangavörð til að vera færður í fangelsi.Fyrir tilviljun lentu þeir í sama klefa og Óli var að fara að kýla Kalla til dauða þegar það var matarhlé.En hvað gerist núna?Verður Kalli drepinn af Óla eða tekst honum að sleppa? Í mötuneytinu settist Kalli á sama borð og stóru og sterku gaurarnir. Hvað ert þú að gera hér peðið þitt?...

Kalli klósetthreinsari 3 (6 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kalli klósetthreinsari 3 Í síðustu sögu af Kalla klósetthreinsara hafði hann lent í því að skólastjórinn úr Húsaskóla var kominn í Langholtsskóla.Kalli hringdi í leigumorðingjaþjónustu Lalla ljóta en það tókst ekki að myrða skólastjórann.Svo kom morðinginn og vildi peninginn sinn en Kalli rotaði hann og keyrði burt.Nú byrjar sagan. Kalli var kominn á Blönduós, hann var á leið til Akureyrarmeð morðingjann á eftir sér. Hvað í fjáranum var ég að spá, hugsaði hann.Með fokkings morðingja á eftir...

Kalli Klósetthreinsari 2 (14 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kalli klósetthreinsari 2 Í síðustu bók var sagt frá því þegar Kalli var klósetthreinsari í Húsaskóla og kærði skólastjórann fyrir að reyna ekki að gera klósettin snyrtilegri.Nú hefur skólastjórinn snúið aftur og öllum að óvörum þá……… Kalli var heima hjá sér í einbýlishúsinu í Kópavogi sem hann hafði keypt fyrir peninginn sem hann fékk frá skólastjóranum.Hann var nýbúinn að fá nýtt starf sem klósetthreinsari í Langholtsskóla, 5 daga vikunnar.Ágætlega borgað fannst Kalla, um 55.000 kr á...

Fleiri Hafnarfjarðarbrandarar!!!!!!! (8 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hafnfirskur lögreglumaður handsamaði bófa og var að fara að setja á hann handjárn, þegar vindurinn feykti hattinum af honum. Á ég að ná í hann? spurði bófinn hjálpfús. Heldurðu að ég sé algjör bjáni? svaraði löggan.Þú bíður hér meðan ég sækji hann. Dómarinn leit reiðilega á hafnfirska sakborninginn. Hvers vegna misþyrmdir þú þessum manni svona hræðilega? Það lá þannig í því, sagði Hafnfirðingurinn, að ég hafði fengið mér smá sjúss og gerði þessi líka hræðilegu mistök.Ég hélt nefnilega að...

Örfáir hafnarfjarðarbrandarar!! (5 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hefurðu heyrt um hafnfirska bóndann sem gaf beljunum sínum járntöflur? Hann hélt hann myndi fá stálull. Eða um hafnfirsku fallhlífina sem opnast við högg!! Eitt sinn var uppi Hafnfirðingur með hræðilega minnimáttakend.Hann hélt að allir væru jafngóðir og hann. Móðir úr Firðinum kom nýlega í heimsókn til sonar síns öskureið.Hvers vegna hringirðu aldrei til mín? spurði hún reiðilega. Mamma, sagði sonurinn, þú hefur ekki síma. Ég veit, sagði mamman, en þú hefur hann. Vitiði afhverju mávarnir...

Fyrir þá sem kunna ekkert í The Sims!! (32 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Svindl: Ýta á Ctrl-shift og c og halda niðri á sama tíma til að geta skrifað. Í SIMS Original þarftu að skrifa klapaucius til að geta skrifað peningasvindl sem er !;!;!;!;!;!;!;!;!;!;!;!;!;! og því oftar sem þú gerir þetta því meiri pening færðu. Aftur á móti skrifarðu Rosebud í öllum ábótunum af The Sims. En stærsta svindlið( að mínu mati )er að geta gert !;!;!;!;!;!;!;!;!! eða eina villu og þá kemur no such cheat og haltu inni enter og þá geisist inn geðveikt mikið. Langar þig að losna við...

LOL (7 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Haha, karlmenn og konur!! Jói var mjög rómantískur, en svolítið tregur. Þegar hann fór með konuna sína út að borða á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, þá fylgdist hann með pörunum í kring til að læra hvernig á að koma fram við konur. Hann fylgdist með parinu sem sat næst þeim. Maðurinn var enskur og spurði: Can you pass me the sugar, sugar? Honum fannst þetta flott. Svo sá hann til annars pars og þar var Ameríkani sem spurði:Can you pass me the honey, honey? Honum fannst þetta ennþá flottara. Nú...

Hahahaha, ég er snillingur!!! (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þrír prestar eru í göngutúr um Öskjuhlíðina. Það var mjög heitt og þegar þeir koma að Nauthólsvíkina ákveða þeir að baða sig aðeins. Þar sem enginn var í víkinni og þeir höfðu ekki komið með nein sundföt ákveða þeir að baða sig naktir. Þar sem þeir eru að spóka sig í sjónum, koma nokkrar stelpur aðvífandi, prestunum til mikillar skelfingar. Þar sem þeir ná ekki að komast í fötin í tíma, ákveða tveir þeirra að reyna að hylja græjurnar, en einn grípur fyrir andlitið á sér. Þegar þeir eru...

Þetta eru almennilegir brandarar finnst mér (12 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Guðmundur var með nagandi samviskubit.Sama hvernig hann reyndi, þá gat hann ekki losnað við þessa óþægilegu tilfinningu.Öðru hvoru glumdi rödd í honum sem sagði:Guðmundur minn, þú ert örugglega ekki fyrsti læknirinn sem sefur hjá sjúklingi sínum.En svo glumdi alltaf hærri rödd sem sagði: En Guðmundur, þú ert dýralæknir. Forstjóri dagatalafyrirtækisins kom öskureiður inn á skrifstofur starfsmanna sinna og öskraði yfir hópinn:Hver setti upp þetta fáránlega slagorð?Hvernig dettur ykkur í hug að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok