Ef þú hefðir sagt þetta við mig fyrir 2 árum þá myndi ég hafa tekið undir það að mestu leyti. Aftur á móti þegar maðurinn minn kom heim með hann Trölla og ég bjóst við “allir kettir eru eins” framvinnu kom í ljós að kettir, eins og öll dýr ef við fylgjumst með þeim og gefum þeim ást, hafa jafn ólíkt skap og við mannfólkið. Þess vegna getum við ekki hugsað okkur að svæfa Trölla, en ef engin lausn finnst þá verðum við því miður að fara þá leið. Þess vegna sendi ég grein hingað til að athuga...