Það væri gaman ef þetta væri hægt hjá svo mörgum sem ég þekki. Þær eru einstæðar mæður þar sem faðirinn stakk af um leið og óléttan fór að sjást á þeim. Ekki geta þær snúið sér til aðstoðar oft nema til ríkisins, sem sér þá um uppeldið (þó það sé ekki það besta, þá er það betra en að krakkinn þurfi að fara með mömmunni í vinnuna). Varðandi mótun barnsins á þessum árum, þá þarf barn líka að ungangast jafnaldra á jafnræðisgrundvelli en ekki eingöngu þá fullorðnu, og börn eru jafn ólík hvort...