Það vottar fyrir gífurlegum fordómum hjá þér litli minn! Ég er ljóshærð og hef alltaf verið og uppáhaldshljómsveitir mínar eru Bítlarnir, Zeppelin, Cure, Smiths, Joy Division, Neil Young, Bob Dylan, David Bowie, Janis Joplin, Jimi Hendrix, Pixies, Pink Floyd, Placebo, Smashing Pumpkins, Rolling Stones, Sex Pistols.. Semsagt mjög svipað og þú kæri vin.