Ég las allan Shakspeare, Marlowe, Kyd og þá kalla mér til skemmtunar áður en ég fór í Háskólann. Líka Wilde, Shaw, Williams, og Miller - en þá las maður eitt leirit eftir þá í skóla og varð svo að lesa meira. Varstu í enskudeildinni? Kláraðir þú BA-próf og ef svo hvað tók við? Er framtíð í dag fyrir fólk með BA í bókmenntun og tungumálum? (Ég er löngu búin með mitt en í þá daga var það bara kennsla eða þýðingar)