Helgi, þú ættir kannski að láta ritstjórn Íslenskar orðabókar vita af þessum mun. Hún er unninn í samvinnu við Orðabók Háskólans - þeir útvega lýsinguna á mekingum orða. Og þessir íslenskufræðinga aular hjá Orðabók Háskólans eru svo vitlausir að þeir vita ekki af þessum mun. (Hvernig fengu þessir hálfvitar doktorsprófið sitt?) Í Íslenskri orðabók 3. útgáfu árið 2000 stendur: tak·mark HK 1 • mark, mið, e-ð til að keppa að takmark mitt er það 2 (einkum í ft. takmörk) • mörk, landamæri,...