Fann þetta á vef blóðbankans. þar er þetta greinilega á hreinu: KÆRI BLÓÐGJAFI ! Við viljum að þú leiðir hugann að því hvort rétt sé að þú gefir blóð í dag. Ef eitthvað af eftirfarandi á við þig getur þú hætt við blóðgjöf fyrirvaralaust, án þess að gefa skýringu. Þegar gefið er blóð er hver blóðeining rannsökuð með tilliti til lifrarbólguveiru B og C ásamt alnæmisveiru. Það er ekki öruggt að merki um smit finnist þótt blóðgjafinn sé sýktur, sérstaklega fyrstu mánuðina eftir að hann hefur...