Dýr hafa verið aflífuð síðan á landsnámsöld á Íslandi, sér í lagi er þetta algengt á haustin og hefur sá tími fengið sérstakt heiti, “Sláturtíð”. Dýr eru líka aflífuð á öðrum árstímum stundum til afla fæðu, stundum vegna elli eða hrörleika. Einnig eru meindýr svo minkar, mýs og rottur drepnar ef til þeirra sést. Á síðust öld þegar menn fór að halda gæludýr hefur það komið upp menn hafa aflífað eða látið aflífa dýr þeir hafa verið orðnir þreyttir á þeim. Á þessari öld ber hæsta þá nýjung í...