Sko, málið er að hestar geta lyft alveg hrikalega þegar þeir þurfa að ná yfir eitthvað, t.d. eins og þú segir, snjóskafl eða eitthvað. Aftur á móti þá er þetta ekki þeirra eðlis fótaburður og þú gæti aldrei þjálfað hestinn í þetta mikinn fótaburð nema þú bara með þungum hlífum í mesta lagi. En aftur á móti eru til margar góðar æfingar sem í raun auka fótaburð í mörgum hrossum og það er t.d. sniðgangur, einnig getur þú látið hestinn tölta á hringnum og látið hann víkja undan fæti út úr...