Það er ekki gott að segja. En ég á hund sem tekur sig til þegar hún er búin að borða, eða þegar ég er búinn að leika við hana, þá tekur hún alltaf teppi sem hún á og byrjar að sjúga það og gerir það oft í mjög langann tíma. Virðst alltaf gera þetta þega hún er sátt og líður vel. Sennilega einhver árátta bara. Tíkin mín er orðin 4 ára og mjög ólíklegt úr þessu að hún muni nokkurntímann hætta þessu. Hugsanlega sama með kisa?