Það er ekkert mál að selja mjög gamlan hest, veit um nokkra sem hafa selt hesta sem eru komnir yfir tvítugt. Hvað er Kjarkur gamall? Hestar eru alltaf að hækka í verði, það er alveg á hreinu, en þó er alveg hægt að hitta á fólk sem er með verðið á réttum nótum. En ef þér langar ekki til þess að selja hann eða tímir því allavega ekki, þá skalltu ekkert vera að því, ertu ekki annars í hestamennskunni til þess að hafa gaman af henni? En ef þú ert alveg staðráðin í því að skipta þá skalltu...