Sko, það segir sig sjálft að hesturinn hefur mjög gott og takhreint tölt, enda með 9,0 fyrir tölt. En það skiptir ekki máli þó svo að hesturinn hafi enþá verið í einhverri þjálfun, hver færi svo sem að mæta með hest á ístölt sem ekkert réði við sig? sem að mínu mati sannar það að lyftan er ekki orðin eðlileg svona, ég sagði aldrei að það væri eitthvað skrítið eða óeðlilegt að hesturinn hafi þessa lyftu heldur að þegar lyftan væri orðin svona mikil þá væri hún að verða óeðlileg, þú sérð líka...