Svo þarf líka að muna að þegar þrýstingur er settur á kerfið (þegar búið er að loka og tekið í handfangið) þá skiljast loftbólur út úr vökvanum og þarf stundum að bæta smá vökva við til að bæta það upp. Bætt við 4. júlí 2007 - 21:36 Þetta átti að sjálfsögðu að vera öfugt því loftbólur skiljast úr vökvanum þegar vökvinn er settur í minni þrýsting. Þetta er gert með að setja vökvann í sprautu, klemma/loka fyrir endann og draga stimpilinn út til að búa til lofttæmi. Þá skiljast loftbólur út úr vökvanum.