Núna stefni ég að því að kaupa leikinn fljótlega, var í betunni en komst reyndar ekki í betuna nema rétt áður hann kom út þannig mér gafst ekki færi á að spila hann af viti, svo ég vil vita… Hvað er best fyrir n00ba að gera? Hvert á ég að fara að mæna? Er hægt að græða pening í hvelli? Á ég að reyna að joina corp eða “go solo” ? Síðustu dagar eru ekki búnir að vera annað en svona hugsanir í kollinum á mér, enda snilldarleikur á ferð sem ég get ekki beðið eftir að spila, bara bíða eftir að fá...