Hmmm… var að fá mér nýjan kassa og allt gekk eins og í sögu… Nema hvað að einn harður diskurinn kom ekki inn. Er með einn 80 gíg Western Digital Einn 120 gíg Western Digital og einn 13 gíg gamlan fujitsu disk sem ég nota undir stýrikerfið. Svo kveiki ég á gripnum og 120 gíg diskurinn finnst ekki, gott og vel, ég slekk og opna tölvuna og athuga öll tengi og prófa að kveikja aftur, nema hvað þá kemur 80 gíg diskurinn ALLS EKKI inn og 120 gíg diskurinn kemur inn nema það kemur alltaf “HDD...