Tjah, það að kíkja í ræktina og hreyfa sig virkar gríðarlega vel á þunglyndi. Það er ekkert bara að hugsa “hey! Best að kíkja í Gymmmið!” eins og þú segir, heldur framkvæma. Ég var þunglyndur, fór að nota ræktina og virkaði MJÖG vel hjá mér. Er ekki að segja að það hafi farið alveg en mér líður mjög vel dags daglega, en kemur MJÖG sjaldan fyrir að maður fái svona kast þar sem allt er ómögulegt. Hætta að hugsa, kíkja í ræktina. Ef fólk vill/nennir því ekki þá er það bara þeirra vandamál. Lít...