Sæll og takk fyrir svarið. Ég ýkti nú kannski aðeins, þ.e.a.s. að DIV tögginn floati yfir hvort annað og svona, maður er nú búinn að ráða fram úr því. :) Það sem maður vildi læra væri kannski hvernig er best að t.d. hanna útlit í PS og henda því svo yfir á vef. En, eins og hann þá er ég líka glataður í að búa til Layout fyrir síður en góður í kóðanum. Getur einhver hjálpað okkur að finna flott Layout, sérstaklega bloggsíðu layout for me??? Við erum þá bara n00bs saman. :D