Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Varðandi reykingar !!!...

í Deiglan fyrir 19 árum
Persónulega er mér alveg nákvæmlega sama þegar fólk reykir í kringum mig, nema kannski yfir matarborðinu heima hjá mér. Ég reyki ekki, langar ekkert rosalega til að vera andfúll og ógeðslegur. En það er bara þetta “ég má gera allt sem ég vil, þótt það geti skaðað heilsu annarra” attitude sem getur farið í taugarnar á mér, þegar maður biður einhvern kurteisislega um að drepa í sígarettunni sinni, eins og t.d. á veitingastað þá fær maður þetta “ÉG MÁ GERA ÞAÐ SEM ÉG VIL”.

Re: Varðandi reykingar !!!...

í Deiglan fyrir 19 árum
Nei sko, einn enn hrokagikkurinn sem vill að allir í kringum sig andi að sér eiturgufum þegar þú reykir. Ef þú værir að borða á veitingastað, og það stæði maður við hliðina á þér sem myndi prumpa og ropa framan í þig endalaust, er það ekki frekar ömurlegt, en ég meina hann notar bara sömu rök og þið reykingamenn, “Minn réttur, ég má gera það sem ég vil”. Reykingamenn eru andfúlir, tannburstaðu þig.

Re: Skiptir það ekki máli hvað neytandinn vill?

í Tilveran fyrir 19 árum
Líka fáránlegt að það sé settur skattur á skrifanlega geisladiska “EF” þú skyldir skrifa tónlist á hann, en samt máttu ekki skrifa tónlist á hann.

Re: Fjöldi bíla á heimili ?

í Tilveran fyrir 19 árum
200SX Land Rover Ford Transit

Re: Konungur Rappsins

í Tilveran fyrir 19 árum
Mobb Deep.

Re: Mazda RX8

í Bílar fyrir 19 árum
Mér finnst þetta helvíti flottir bílar, en eru þeir að eitthvað að virka miðað við hestafla töluna sem er gefin upp á þeim?

Re: hahahah....

í Tilveran fyrir 19 árum
Tekið upp og spilað seinna?

Re: Fedora Core 5: Uppsetning (með myndum)

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Takk kærlega. Kv. Steiny

Re: Fedora Core 5: Uppsetning (með myndum)

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvar get ég nálgast DVD útgáfuna, finn hana ómögulega þarna inn á ftp.fedora.is. Kv. Steiny

Re: 5.Apríl = Benidorm ! Er einhver að fara?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei það er enginn að fara. Það er of mikil kúka lygt af Benidorm. Bettlarar úti á götum. Og rósasalar sem reyna stela úr vösunum þínum þegar þeir bjóða þér rósir. Svo er alllllllt í rusli. Vantar að senda bæjarvinnuna þangað. Þú hefur örugglega flogið af stað, tekið einn hring og lent aftur í Keflavík en haldið að þú værir kominn á Benidorm.

Re: Ljótasti bíll í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svona næstum allir bílarnir sem eru í Live2Cruize.

Re: Gilzenegger

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað VEIST þú um að hann sé ekki að leika?

Re: MMA er viðbjóðsleg iðja

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
“Þar er aldrei talið yfir mönnum ef þeir vankast og þeim síðan leyft að halda áfram þannig að þeir geti rotast þrisvar sinnum í einum bardaga.” Rotast þrisvar sinnum á stuttum tíma? Það er eflaust mjög gott fyrir heilsuna. :)

Re: Æi vá...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jeminn, það er ekki í lagi með þessa handklæðahausa, ættu bara að halda áfram að sveifla kylfum, kasta grjóti, innrétta hellinn sinn og láta alla aðra í friði á meðan.

Re: AUDI A3 Turbo

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þessi Golf er mjög fallegur og Benzinn er bara til að slefa yfir. :)

Re: AUDI A3 Turbo

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig turbo bíll?

Re: Yaris

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha, sammála. :) Yaris eru fínir bílar til að snattast á, nettir, passa í hvaða stæði sem er og liggur við að þeir framleiði bensín.

Re: Yaris

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
^^ What he said.

Re: Gilzeneggerr

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fer þó ekki á Huga til að drulla yfir fólk af því það er fallegra en ég. Eins og Ringfinger, virðist vera eitthvað öfundsjúkur út í fólk(Í þessu Gillz) af því það er fallegra en hann. Get vel skilið að framkoma hans gæti farið í taugarnar á honum, en hann er að drulla yfir útlit hans.

Re: Gilzeneggerr

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er svona týpískt þið CS-arar, eruð flest allir forljótir með bólur og hrauna yfir þá sem þið öfundið. “UUuUUU ég er skjannahvítur og ógeðslegur, best að fara að hrauna yfir fólk af því ég er ekki jafnfallegur og aðrir!”

Re: Gilzeneggerr

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Kýs frekar að svitna í ljósabekk heldur en að svitna í Counter-Strike og safna bólum öskrandi “LOL!” allan daginn.

Re: pæling varðandi breitingar á bílum

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skella bara SR20DET mótor í þetta, þá ertu góður! :D Svo ef einhver bílasérfræðingur les þetta svar langar mig til að nota tækifærið og spyrja, passar SR20DET mótorinn ekki beint ofan í GTi Sunny, eða alla þessa SR Sunny-a?

Re: einkamal.is

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Meina, þú kallaðir notandan “Shiznit” ofbeldissegg og engu skárra en nauðgara, þótt hann hafi ekki átt það skilið, ættir að biðja hann afsökunar. Þú ert engu skárri en DV.

Re: einkamal.is

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vá hvað þú ert einstaklega hrokafullur og leiðinlegur einstaklingur, kallandi fólk(í þessu tilfelli notandann “shiznit”) ofbeldisseggi og engu skárra en nauðgara án þess að hafa rök fyrir því.

Re: bílar

í Bílar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gaman að svona afturhjóladrifnum bílum. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok