Gleymt lykilorð
Nýskráning
Mótorhjól

Mótorhjól

5.952 eru með Mótorhjól sem áhugamál
24.222 stig
334 greinar
4.509 þræðir
34 tilkynningar
1.386 myndir
686 kannanir
34.346 álit
Meira

Ofurhugar

wiss wiss 1.014 stig
Macinnis Macinnis 632 stig
Langston Langston 572 stig
Megavatt Megavatt 390 stig
Joi919 Joi919 266 stig
heddi977 heddi977 264 stig
Gulag Gulag 208 stig

Stjórnendur

töff (22 álit)

töff þetta er vippa sem maður sér bara í feestyle brautum töff

Hayabusa 1300R (18 álit)

Hayabusa 1300R Einn gæji hérna fyrir austan á svona hjól, það er gulllitað held ég.

Geðveik hjól.

nett (3 álit)

nett cliffhenger Backflip

Grant #29 (5 álit)

Grant #29 þetta er 10 ára strákur frá Hollandi, það þarf að fylgjast með þessum í framtíðinni, á þessari mynd eru 2 vikur síðan að hann fékk 85cc hjól, áður var hann á 65cc hann er búinn að hjóla í 1 á

Ktm Sx125 2007 (3 álit)

Ktm Sx125 2007 mjög lítið notað hjól keyrt í 10 tíma og nýbúið að skipta um stimpil og bara buinn að tilkeyra hann nýleg dekk og asv bremsu- og kúplingshaldföng 2 loftsíur hef skipt um reglulega um loftsíur og lika á mótorolíu hjólið er í topp standi verð 640 þús hafið samband í síma 6633875 eða 8955282

Fjórhjólið mitt (14 álit)

Fjórhjólið mitt Hérna höfum við kínverska draslið mitt. Eða Volkswagen Sauðinn eins og ég kýs að kalla hann. Þetta tæki heitir víst BTM(Þessir kínverjar sko..) og er heil 150cc, sem er svosem alveg nóg fyrir mig. Keypti þennan andskota á 25 þúsund kall af vini mínum í haust og þetta hefur sko alveg verið þess virði þrátt fyrir að vera kínverskt og að það sé búið að brotna amk 4 sinnum.

Yamaha TZR 50 2001 árgerð (2 álit)

Yamaha TZR 50 2001 árgerð YaMaHa TzR 50 2001 Til sölu ábyggilega besta eintak af þessari gerð á landinu,yamaha tzr 50 sem er aðeins keyrt 5300 km sem er ekkert.Hjólið er 2001 árgerð og er buið að vera í geymslu í sirka 3ár,buið að skipta um stimpil og silinder,startara,geymir,keðju, og olíu dælu.það sést aðeins á lakkinu:S en ekkert mikið (ekkert upplitað).fæst á sanngjarnan pening gefðu bara tilboð í það.verð staðgreitt 150ÞÚS

Skráningarnúmer: DX014
Fastanúmer: DX014
Tegund: YAMAHA
Undirtegund: TRZ
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 08.05.2001

þetta er semsagt skráningin á því og ég veit ekki afhverju það er skráð TRZ en ekki tzr.

http://hjolin.bloggar.is/album/36866/

endilega hringið í 8498191 eða sendið mér pm um verð takk fyrir kv.arnar #carhartt

masai (10 álit)

masai ég á svona masai 125cc og er að reina selja það það er hægt að götu skráð það (hvít númer) það er núna kubba dekk undir því en fylgir supermotor dekk með (það eru ný plöst á framan)ef þú hefur á huga haðu samband msn eysi_mar@hotmail.com

Peugeot xps 50 TL 2006 árgerð (4 álit)

Peugeot xps 50 TL 2006 árgerð til sölu naðra af gerðinni peugeot xps keyrt innan við 2000 km verð miðinn er 270þús

skráningin á því

Skráningarnúmer: NR581
Fastanúmer: NR581
Tegund: PEUGEOT
Undirtegund: XPS TL
Litur: Blár
Fyrst skráður: 20.09.2006

hjólið er í toppstandi smá rispur á annari hlið ekkert mikið.dældað púst

SKOÐA SKIPTI Á CROSSARA!

Þorlákshöfn 02.12.07 (9 álit)

Þorlákshöfn 02.12.07 Ég og Heiðar977 skelltum okkur í Þorlákshöfn í gær með drasl myndavél.
Brautin var mjög skemmtileg og sandurinn góður. Þegar við komum þarna um 2 leytið voru ca 15 hjól á svæðinu.
Ég var á hondunni því að ktmið er bilað.

Síðan þurfti ég ekkert að borða það sem eftir var dags því ég fékk nóg að borða af sandi í þessu fallega faceplanti: http://www.youtube.com/watch?v=40ZwZATXYEo
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok