Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.748 eru með Metall sem áhugamál
58.508 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Sterbend - Dwelling Lifeless (9 álit)

Sterbend - Dwelling Lifeless Deppresing Bm hér á ferð. Ekki ólíkt Silencer. Góður diskur. Sérstaklega á dimmum kvöldum þegar rignir.
Einnig flott artwork að mínu mati

Levi Fuselier (8 álit)

Levi Fuselier Jebb, meistari Levi. Með eitthvert svakalegasta vocal í bransanum! Og fyrir þá sem ekki vita sér hann um vocal fyrir eitt allra besta brutal death metal band veraldar, já ég er að tala um Disgorge(usa auðvitað). Bara klikkað svalur gaur í alla staði og einnig mæli ég með projecti sem hann er í sem nefnist Pathology, gott stuff þar á ferð einnig.

Isengard (13 álit)

Isengard Isengard var stofnuð í Noregi árið 1989 af manni sem heitir Fenriz. Fenriz var bara einn í henni. Hann hefur líka spilað í mörgum öðrum hljómsveitum t.d. Dødheimsgard, Neptune Towers, Storm, Valhalla og Black death.
Isengard hefur gefið út fjögur demo og eina breiðskífu.

Demo:
Spectres over Gorgoroth. Gefið út árið 1989.
Horizons. Gefið út árið 1991.
Vandreren. Gefið út árið 1993.
Vinterskugge. Gefið út árið 1994.

Breiðskífur:
Høstmørke. Gefin út árið 1995.

Tónlistarmeðlimir: Fenriz (Gylve Nagell) - spilar á öll hljóðfæri.

Tegund tónlistar: Black metal.

Singur um: Andkristni, norskar þjóðsögur.

Vinterskugge:
http://www.megaupload.com/?d=DEVJ27FI

Høstmørke:
http://www.megaupload.com/?d=REL6WCTR

Stuttu eftir plötuna Høstmørke hætti hann. Nú er hann í hljómsveitinni Darkthrone.

Wormed (10 álit)

Wormed Meistararnir í Wormed. Þarf ekkert að kynna þá frekar, það eiga allir dm aðdáendur að vita hvaða band þetta er.

Ný plata 2008.

arch enemy (22 álit)

arch enemy frábær hljómsveit og mér finnst frábært hvernig konan syngur í þessu bandi

Amorphis (7 álit)

Amorphis Hér eru hressu kappanir sem hita up fyrir “Nightwish” á næxta ári ;)

Taake (23 álit)

Taake jebb, þetta er Hoest söngvari á tónleikum.

Alexi að syngja inn á nýju plötuna (11 álit)

Alexi að syngja inn á nýju plötuna Jæja, þessi mynd var tekin í stúdíóinu hjá Children Of Bodom. Komandi plata mun bera titilinn Blooddrunk og innihalda níu lög, plús fjögur cover. Coverin eru: “War inside my head” með Suicidal Tendencies, “Lookin' Out My Back Door” með Creedence Clearwater Revival, “Just Dropped In” með Kanny Rogers og “Ghost Riders in the sky” eftir Stan Jones.

Ensiferum (21 álit)

Ensiferum Folk/Viking Metall eins og hann gerist bestur. Ef þú hefur ekki heyrt í þeim þá mæli ég með að þú tékkir á þeim. ;P.

Trivia! (20 álit)

Trivia! Kudos á hann sem veit hvaða lag þetta er !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok