Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.748 eru með Metall sem áhugamál
58.508 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Tommy (24 álit)

Tommy hver man ekki eftir þessum eitur harða nagla sem coveraði m.a. hið stórfenglega lag Hammer smashed face.

Trivia (8 álit)

Trivia Hvaða svæði í Noregi er þetta og hvaða norska metal bandi tengist það ?

Beherit - Drawing down the moon (13 álit)

Beherit - Drawing down the moon Þar sem ég hef ekkert að gera á þessu föstudagskvöldi, ætla ég að fjalla stuttlega um Beherit og gerð Drawing down the moon.

Eins og flestir vita er Beherit frægt BM band. Þungt og ógeðslegt! Alveg eins og ég vill hafa það!

Bandið var stofnað árið 1989 af þeim Nuclear Holocausto, Black Jesus og Sodomatic Slaughter.
Þeir komu með einstakt sound með ótrúlegt “atmo” og þessi diskur er einmitt frábært dæmi um það. Þungur, drungalegur og ógeðslegur.

Drawing down the moon var gefinn út 1992 og eru á honum 13 frábær lög.

1 Intro (Tireheb)
2. Salomon's Gate
3. Nocturnal Evil
4. Sadomatic Rites
5. Black Arts 03:33
6. The Gate of Nanna
7. Nuclear Girl 01:32
8. Unholy Pagan Fire
9. Down There…
10. Summerlands 03:20
11. Werewolf, Semen and Blood
12. Thou Angel of the Gods
13. Lord of Shadows and Golden Wood

Bandið var hatað mikið á sínum tíma og kom eitt band sem hét Fuck Beherit. Annars veit ég ekkert hvort það sé hatað eða elskað núna, ég fíla þetta band í tætlur!

Enn og aftur þá endurtek ég að ég hafði ekkert að gera

Arkhon Infaustus (9 álit)

Arkhon Infaustus Frönsku geðsjúklingarnir úr Arkhon Infaustus hafa starfað frá því 1997 og hafa gefið út 4 geðsjúkar breiðskífur.
Núna árið 2007 gáfu þeir út plötuna ,,Orthodoxyn" sem er vægast sagt KLIKKUÐ plata.
Platan var 3 ár í framleiðslu og skýn alveg í gegnum plötuna hversu útpæld hún er á alla vegu.
Mikill metnaður og tími hefur verið lagður í hana.
Án efa ein besta plata 2007.

Myspace:
http://www.myspace.com/arkhoninfaustusofficial

Hægt er að panta plöturnar þeirra hér:
http://www.osmoseproductions.com/

Viðtal:
http://www.metalmessage.de/Interviews/arkhon-infaustus-engl.htm

Satyricon - Dark Medieval Times (7 álit)

Satyricon - Dark Medieval Times Satyricon var stofnuð í Noregi árið 1990. Árið 1993 gáfu þeri út plötuna Dark Medieval Times. Platan er með sjö lögum.
1.Walk the Path of Sorrow. 08:18
2.Dark Medieval Times. 08:12
3.Skyggedans. 03:55
4.Min Hyllest Til Vinterland. 04:30
5.Into the Mighty Forest. 06:19
6.The Dark Castle in the Deep Forest. 06:23
7.Taakeslottet. 05:54

Full lengd: 43:31

Hljómsveitarmeðlimir:
Satyr - Gítar, söngur, bassi.
Frost - Trommur.
Torden - Session hljómborð.

Singja um: Náttúruna, heimsendir, andkristni.

Tegund tónlistar: Black metal

Hægt er að downloada plötunni hérna:
http://www.megaupload.com/?d=7CHXSU6I

debauchery (7 álit)

debauchery coverið á disk með debauchery

Mgla (12 álit)

Mgla Nei veistu, ég held bara að hér sé verið að ræða um eitt MESTA black metal band sögunnur meðal nokkurra annarra.
Mgla er bara hrein snilld. Allt sem þeir hafa gefið frá sér er snilld. Get ekki mælt með neinu sérstöku því ég hreinlega elska allt sem þeir hafa gefið út. platan Presence hefur þó þótt afar vinsæl en mér fynnst partur þeirra á Crushing the holy trinity eða Further Down the nest og Mdlosci ekkert síðri.
En um bandi er það að segja að Mgla er pólsk hljómsveit og þýðir Mgla þoka á pólsku. Mgla er borið fram eins og ef við myndum skrifa mmúgla en ég efa ekki að margir hafi pælt í þessu. Til gamans má geta að einhverjir(ef ekki allir, er ekki allveg með það á hreinu) meðlimir úr Mgla eru einnig í þrusugóðri sveit sem nefnist Kriegsmachine

Trivia .. (9 álit)

Trivia .. Hvaða band er þetta?
Triviur eru beeestar.

Gorgorotharar (17 álit)

Gorgorotharar Gaahl - söngvari.
King - bassagítarleikari.

Einnig er Infernus þarna á myndinni en hann var “kickaður” úr hljómsveitinni þann 21.Október.
Hljómsveitin varð til árið 1992 og er enn starfræk í dag. Þeir eru þekktir fyrir satanísku ímynd sína þrátt fyrir að vera ekki satanistar. Gaahl sem er hvað þekktastur fyrir satanismann notar Satan einungis sem myndlíkingu á Anti-Kristinn í sér(Vildi bara koma þessu á framfæri).

Napalm death (6 álit)

Napalm death Grindcore/Death Metal hljómsveit, frábært það sem þeir gera og sérstaklega góður diskururinn með þeim..Death By Manipulation
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok