Helvíti hresst funeral doom/black metal frá Danmörku, eða eins og eini meðlimur sveitarinnar kallar þetta “Pure Depressive Black Funeral Doom Metal”.
Búinn að vera starfandi frá 1995 og nýjasta platan hans heitir Galgenfrist og kom út á þessu ári.
Mæli eindregið með þessu fyrir fólk sem er ekki mikið fyrir að brosa, getið kynnt ykkur þetta betur á www.nortt.dk