Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.747 eru með Metall sem áhugamál
58.506 stig
1.204 greinar
8.398 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
885 kannanir
238.125 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Obscurus Advocam - Verbia Daemonicus (3 álit)

Obscurus Advocam - Verbia Daemonicus Stofnað árið 2003, og skartar bandið menn úr Glorior Belli, ekki svo slæmt.
Bandið gaf út sitt fyrsta demo það sama ár, en gaf ekkert út fyrr en 2007.

Verbia Daemonicus var gefinn út árið 2007 og það heyrist alveg greinilega áhrif frá Glorior Belli.
Söngurinn er sá sami og í Glorior Belli, hrár, þungur og drungalegur.
Hljóðfæraleikur er frábær og eru riffinn og melódíur vel saminn og útfærð. Trommurnar eru síðan helvíti þéttar.

Lineup:

Infestuus - Söngur, gítar, bassi
Molokh - Gítar
Antarès - Trommur

Lagalisti:

1. Bounded Artefact 04:47
2. Verbia Daemonicus 07:17
3. Starlight To Twilght 06:39
4. To The Bone 06:36
5. Endarkenment 08:30
6. Blooming Desaster 04:44
7. Tale Of A Scorched Earth 03:43

Myspace:

http://www.myspace.com/obscurusadvocam

Download:

http://rapidshare.com/files/28876396/OA-VD.rar
Password: www.mediaportal.ru

Mæli með þessu.

Horn - Naturkraft (2 álit)

Horn - Naturkraft Þýska black metal bandið Horn, sem samanstendur af einum manni sem heitir Nerrath (Niklas Thiele), og sér hann um öll hljóðfæri + söng, þetta band var stofnað árið 2002!

Síðan þá hefur hann gefið út 2 demo, og 3 “Full length” Diska!

Demo in 2 eru:

Wanderszeit - 2003
Der Forst im Frühjahr - 2004

Svo eru diskarnir 3:
Jahreszeiten - 2005
Die Kraft der Szenarien - 2006
Naturkraft - 2008

Nýji diskurinn sem hann gaf út 20 mars 2008, Naturkraft, er rúm ein klst, og samanstendur af 8 lögum:

1.So kalt wie nie zuvor
2.Deute die Zeichen stehen auf Sturm
3.Marsjerende
4.Space Above Capacity
5.Akustikeinschub
6.Landscapes on Hold II
7.Mit Macht der Welt zu widerstehen
8.Naturkraft

Coverið er hægt að sjá hér..<—-

Hann sjálfur sá um upptökur, og ljósmyndun á coverinu, og allt booklet!

Black Blood Records Gaf diskinn svo út og hljómar hann mjög vel í mínum eyrum, eins og allir hinir!

Því miður hef ég ekki enn fundið myspace hjá hljómsveitinni, en ef einhver veit um það má hann gjarnan posta því takk!

En ég læt allavega fylgja linka á lög á youtube:

http://youtube.com/watch?v=UGImpQuzidc&feature=related- - Hornstoß Westfalen

http://youtube.com/watch?v=wbpGqYLMZBk&feature=related - The Fading Landscape`s Glory

http://youtube.com/watch?v=AiSlvqRSY1M&feature=related -Alpenland II

http://youtube.com/watch?v=c8qY5_w-c2M&feature=related - Es kehrte nicht wieder heim


Vonandi er þetta nógu góð lýsing, allavega þykir mér þetta góð sveit!
takk fyrir mig.

36 Crazyfists (18 álit)

36 Crazyfists Ég er viss um að fá einhver svör eins og “þetta er ekki metall” (pottþétt núna afþví að ég skrifaði þetta).
En ég ætla bara quote-a wikipedia; “36 Crazyfists are a four-piece metalcore band” og þess vegna set ég þetta hér.

Meistari. (12 álit)

Meistari. Shawn Whitaker - Insidious Decrepancy & Viral Load

http://www.myspace.com/insidiousdecrepancy

www.TOAST.com (16 álit)

www.TOAST.com Mustaine elskar ristaða brauðið sitt svo sannarlega.

\m/ Finntroll Aftermath \m/ (26 álit)

\m/ Finntroll Aftermath \m/ Hehe ég fór á Finntroll tónleikana xD Og svo og svo þegar ég kom heim :p þá var ég bara kominn með teygju á hausinn :'D hehe já þetta var stuuuuuuuð ;) fóru einhverjir aðrir hérna x'D ?

Trommuhundurinn (14 álit)

Trommuhundurinn hérna er hann mættur.

Lamb of God (18 álit)

Lamb of God Algjörir meistarar. Hafa gefið út fjórar plötur sem Lamb of God:
New American Gospel (2000)
As the Palace Burns (2002)
Ashes of the Wake (2004)
Sacrament (2006)
Einnig gáfu þeir út eina breiðskífu undir nafninu Burn the Priest.

Endilega tékka á þeim ef þú hefur ekki þegar gert það.

Nýjar Slipknot Grímur (28 álit)

Nýjar Slipknot Grímur Hérna er nýja gríman hans Joey.. Hægt er að sjá allar á spinner.com bara í dag

Mér finnst coreys gríma ljót

Trivia (12 álit)

Trivia hver er svo maðurinn :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok