Alvöru Pagan/Viking/Folk Metall hér á ferð frá Sviss
Eluveitie (borið fram elveití) hafa gefið út þrjár plötur, Ven, Spirit og Slania.
persónulega finnst mér lítið varið í ven og spirit en Slania er nýjasta breiðskífann þeirra og það er allsvakaleg plata. Fullt af flottum meloíum ásamt hugljúfum metaltónum
Hljómsveitin samanstendur af:
Merlin Sutter - Ásláttarhljóðfæri
Anna Murphy - Lírukassi og söngur
Ivo Henzi - Gítar
Chrigel Glanzmann - Söngur/growl, flautur, mandolin, Uilleann Pipes, Gaita (veit ekki íslenskuna yfir þessi seinni tvö
Kay Brem - Bassi
Meri Tadic - Fiðla og Söngur
Siméon Koch - Gítar og Söngur
Päde Kistler - Sekkjapípur og flautur
að lokum er svo video hérna af laginu Inis Mona af plötunni Slania
http://www.youtube.com/watch?v=iijKLHCQw5o