The new order er önnur platan sem kom út frá thrash metal bandinu Testament. Platan inniheldur 10 lög. Þar af 2 instrumental lög og eitt cover.
1. “Eerie Inhabitants”
2. “The New Order”
3. “Trial by Fire”
4. “Into the Pit”
5. “Hypnosis”
6. “Disciples of the Watch”
7. “The Preacher”
8. “Nobody's Fault”
9. “A Day of Reckoning”
10. “Musical Death (A Dirge)”
Testament var stofnuð undir nafninu Legacy árið 1983 af Eric Peterson gítarleikara og frænda hans og gítarleikara Derrick Ramirez. Þeir fengu til liðs við sig bassaleikarann Greg Christian, trommarann Mike Ronchette og söngvarann Steve Souza. Derrick, Ronchette og Steve hættu allir. steve hætti til að joina Exodus en benti Legacy á Chuck Billy þegar hann fór. Chuck billy kom inn og hefur verið í bandinu síðan þá. Þeir breyttu nafninu á bandinu í Testament og gáfu út fyrstu plötuna sína The Legacy árið 1987. Næsta ár, 1988 gáfu þeir svo út The new order. Þá var line-upð svona:
Chuck Billy - Söngur
Alex Skolnick - Lead gítar
Eric Peterson - rythma Gítar
Greg Christian - Bassi
Louie Clemente - Trommur
Myndbönd:
Trial By Fire[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=E48UihPXujMDisciples of the Watch [youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=mFlCLmjoQGk&feature=relatedThe Preacher[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=W6myM-2HyD4Þessi plata er allveg snilld, heví flott lög á henni og ef maður ætlar að kynna sér testament þá er það þessi plata og sú næsta, Practise What you preach sem maður þarf að redda sér ;)