Færeyska rokkbandið ‘Týr’ gaf út diskinn ‘Land’ þann 30.Maí á þessu ári. Er þetta 4 diskurinn eftir hljómsveitina.
“It has more viking related material than ever before” - Heri Joensen.
Öll lög disksins eru þjóðlög sem Heri Joensen hefur fært yfir í rokk/metal útgáfur og er sungið á 4. tungumálum, meðal annars íslensku.
Meðlimir hljómsveitarinn eru:
Heri Joensen - Gítar og Söngur.
Terji Skibenæs - Gítar.
Gunnar H. Thomsen - Bassi.
Kári Streymoy - Trommur.
Lagalisti:
Gandkvæði Tróndar.
Sinklars Vísa.
Ocean.
Gátu Ríma.
Brennivín.
Fípan Fagra.
Valkyrjan.
Lokka Táttur.
Land.
Hail to the Hammer.
Myndband við lagið Sinklars Vísa:
http://www.youtube.com/watch?v=0I1geB7U5VI