Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.896 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Facial expression says it all.. (8 álit)

Facial expression says it all.. Fór til Estlands í Janúar og keppti í Estonian Open í -81 kg þyngdarflokkinn. Getiði hvað? Kemst aftur í úrslitin og mæti sama andskotans finnan og ég mætti í nordic open!

Ég veit hvernig það hljómar þegar maður er alltaf að afsaka það að maður hafi tapað, en þetta skipti var ég með 100% gameplan og gerði allt rétt og er mjög ánægður með bardagann. Fólk kom til mín eftir bardadgann og sagði að það var hissa á því að ég hefði ekki unnið.

Oh well, silvur enn og aftur.

MJÖLNIR OPEN 5 (6 álit)

MJÖLNIR OPEN 5 MJÖLNIR OPEN 5 fer fram núna á laugardaginn 20. febrúar kl. 12:30

Mótið er haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugabóli - Ármannsheimilið í Laugardal.

Sterkasta No-Gi mót á Íslandi.

Ippon? (4 álit)

Ippon? Flott ljósmynd frá Euro 2009 mótinu.

Glíman í heild: http://www.youtube.com/watch?v=k-O7FSLM2z8

Gunnar sigrar Sam Elsdon (3 álit)

Gunnar sigrar Sam Elsdon Gunnar sigar Sam Elsdon eftir 2:30 mín. í fyrstu lotu með Rear Naked Choke í BAMMA keppninni í London 13. febrúar 2010. Fleir myndir má sjá hér:
http://combat.blog.is/album/gunnar_nelson_vs_sam_elsdon/

Gunnar berst á laugardaginn (20 álit)

Gunnar berst á laugardaginn Gunnar Nelson berst á cardi BAMMA (British Association of Mixed Martial Arts). Andstæðingur hans verður Sam „The Engine“ Elsdon sem er 31 árs, svart belti (1 eða 2 dan) í Judo og Muay Thai fighter til til 10 ára. Hann er jafnframt með blátt belti í BJJ. Elsdon þykir höggþungur striker og er líkt og Gunni ósigraður í MMA. Hann á 5 bardaga að baki og hefur sigrað þá alla, 2 í pro, 1 í semipro og 2 í amateur samkvæmt þessari síðu: http://www.prokumite.co.uk/entrylevelfighters.html

Bobby Lashley (26 álit)

Bobby Lashley Bobby Lashley en einn fighterinn úr pro wrestling að meika það í mma. Er núna í Strikeforce og TNA. Seigir að sportin fari hand to hand.

Keppir núna 30jan við Wes Sims og á eftir að slátra honum. Þó Sims hafi þjálfað lengi með meisturunum í Hammer House er hann ekki með nógu gott wrestling til að hanga með Lashley. Lashley er en ósigraður 4-0 , og færi vonandi að keppa við Fedor eftir 2-3 sigra.

Cole Konrad via "Polar Bear Choke" (2 álit)

Cole Konrad via "Polar Bear Choke" Cole Konrad, nafntogaður NCAA wrestler og æfingafélagi Brock Lesnar vann fyrsta MMA bardagann sinn á frekar svæsinni hengingu. Ái.

Orðið á götunni er að þessi gaur sé næsta stóra “prospectið” í þungaviktinni. Vonandi sér maður hann í UFC fyrr eða síðar.

Mariusz Pudzanowski vs. Marcin Najman (23 álit)

Mariusz Pudzanowski vs. Marcin Najman Jæja þá er komið að því að sterkastur maður heims keppir við boxarann Marcin Najman í MMA 11 des.2009 :D báðir þessir kappar hafa aldrei barist í mma, Najman er boxari og þetta er i fysta sinn sem Mariusz keppir í bardagaíþrótt. þarf nátturlega ekki segja hver er hver á myndinni:P segir sig sjalft.

Gunni og Renzo á ADCC 2009 (7 álit)

Gunni og Renzo á ADCC 2009 Þessi mynd var tekinn af Gunna og Renzo í Olympíuhöllinni í Barcelona eftir að ADCC 2009 var lokið og Gunni hafði tryggt sér fjórða sætið í opnum flokki eftir sigur á Jeff Monson og David Avellan.
Renzo ætlar nú að keppa aftur í MMA og nú í UFC en hann á að mæta Matt Hughes þann 10. apríl í UFC 112 sem haldið verður Abu Dhabi. Hér er video með viðtali við Renzo um fyrirhugaðan bardaga við Matt Hughes o.fl. Renzo er magnaður!
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=3m_wYgOU4Zo

Arnar Freyr og Árni (13 álit)

Arnar Freyr og Árni Gunnar Nelson kom í heimsókn til okkar í Combat Gym og setti Arnar og Árna í gegnum Iron Man þrautina. Þeir stóðu sig eins og hetjur og eiga beltinn svo sannarlega skilið.

Arnar er kominn með brúntbelti og Árni með fjólublátt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok