Reglurnar segja að innbyrgðisviðureignir gilda fyrst, svo markahlutfall, svo mörk skoruð.
Vann Roma 3-1 heima og tapaði 3-2 úti. Greinilega gildir ekki markafjöldin heldur bara stigin.
Þess má geta að í seinasta leik klúðraði ég helling af dauðafærum og fékk mark á mig þegar nokkrar sek voru komnar yfir viðbótartíma, sem sagt 90+4, og vann því 2-1.