Neo-classical/brutal/technical death metal hljómsveitin Necrophagist. Þó ekki beint klassíkt band þá eru þeir þekktir fyrir að nota arpegíur og parta úr klassískum lögum (Für Elise og Sergei Prokofiev's Romeo and Juliet)
Þetta er hinn þekkti kínverski fiðluspilari Gong Qian Yang. Hann er þekktur fyrir meistaraverk eins og Sonic Poem sem er hans mesta afrek, hingað til en án efa munum við fá að heyra mun meira frá þessum meistara. Eins og flestir vita er hann kennari í University of Dayton og hefur fengið gott lof fyrir starf sitt þar. En endilega allir að kíkja á meistaraverkið hans Sonic Poem en það má hlusta á það hér: http://cdbaby.com/cd/gongqian
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..