Gleymt lykilorð
Nýskráning
Klassík

Klassík

3.274 eru með Klassík sem áhugamál
2.978 stig
61 greinar
408 þræðir
11 tilkynningar
127 myndir
156 kannanir
3.829 álit
Meira

Ofurhugar

hlolli hlolli 306 stig
Kreoli Kreoli 162 stig
Remu5Lup1n Remu5Lup1n 110 stig
kvkhamlet kvkhamlet 78 stig
ice2thule ice2thule 66 stig
DaCapo DaCapo 46 stig
aevar2 aevar2 40 stig

Stjórnendur

Leonard Bernstein (2 álit)

Leonard Bernstein Já þessi maður sko. Gaman að honum.

Fritz Kreisler (3 álit)

Fritz Kreisler Þessi maður sko… Hann er svo mikill master. Btw skrifa kannski bara grein um hann í leiðinni.

Domenico Scarlatti (2 álit)

Domenico Scarlatti Helvíti skemmtilegur kall, var held ég einn af helstu keppinautum Mozart á sínum tíma og samdi í kringum 500 sónötur fyrir sembal, sem margar hverjar, að mínu mati, eru ekkert nema snilld.

Pyotr Ilyich Tchaikovsky (2 álit)

Pyotr Ilyich Tchaikovsky Mynd af honum Tchaikovsky þegar hann var táningur.

En Tchaikovsky gerði t.d. hið mikla tónverk 1812 Overture sem er kannski betur þekkt hjá sumum sem lagið í V For Vendetta og hann gerði fleirri mjög fræg, mikil og flott tónverk.

Fernando Sor (1 álit)

Fernando Sor Gítarleikarar ættu að kannast við þennan meistara.

John Cage (14 álit)

John Cage Hér gefur að líta mynd af bandaríska tilraunar tónskáldinu John Cage. Hann er einn af frægari tónskáldunum á því sviði. Hann hefur haft áhrif á fjölda marga popp/rokk og raftónlistamenn. Nokkur myndbönd með verkum efitr hann.

Verkið 4‘33 er af mörgu leiti sérstakt. Hér er það í útsetningu fyrir hljómsveit. http://www.youtube.com/watch?v=hUJagb7hL0E

Sem og verkið Water Walk: http://www.youtube.com/watch?v=SSulycqZH-U&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=LwsgAyZvgwY

Tchaikovsky (2 álit)

Tchaikovsky Pyotr Ilyich Tchaikovsky sjálfur maðurinnþ

Tárrega (3 álit)

Tárrega Þetta er mynd af spænska gítarleikaranum og tónskáldinu Francisco Tárrega. Hann er meðal fremstu gítartónskálda allra tíma. Hann samdi meðal annars verk eins og Lágrima, Adelita og Recuerdos De La Alhambra. Auk þess er Nokia hringitónninn tekinn úr verki eftir hann, Gran Vals.
Hann er oft nefdur faðir nútíma gítarleiks.

Mussorgsky (9 álit)

Mussorgsky Þennan mann ættu allir að kannast við. Mjög listamannslegt útlit…

Leo Brower (4 álit)

Leo Brower Þetta er mynd af kúbverska tónskáldinu og gítarleikaranum Leo Brower. Hann er án efa eitt fremsta gítartónskáld nútíma tónlistar og ef ekki allra tíma. Auk þess var hann góður gítarleikari.

Ég hvet svo alla til að senda inn fleiri myndir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok