Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.782 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Tveir góðir (5 álit)

Tveir góðir Stevie og Copeland að spila saman á Montreux jazz festivalinu árið 1985 að ég held ;)

Blús influensaðir ... (4 álit)

Blús influensaðir ... Þeir félagarnir í CCR (Creedence Clearwater Revival) hafa svo sannarlega nælt sér í pláss í hópi bestu rokksveita allra tíma.

Teljast þeir undir sterkum áhrifum frá blús, enda heyrist það í mörgum af þeirra bestu lögum

Með eindæmum frábær hljómsveit hér á ferð og ráðlegg ég öllum sem ekki hafa kynnt sér hana að gera það samstundis!

Muddy Waters (3 álit)

Muddy Waters Snilldar gítarleikari ávalt hress

Chet Baker (5 álit)

Chet Baker Minn uppáhalds Jazzleikari og að mínu mati sennilega besti Jazzsöngvari allra tíma.

The Clown (3 álit)

The Clown Þetta mund vera plata með bassaleikaranum Charles Mingus. Rosa flott plata frá upphafi til enda.

Otis Redding (1 álit)

Otis Redding Hér er mynd af sálarsöngvaranum Otis Redding, sultufínn söngvari og lagasmiður. Einn af þeim fáu í sálartónlistinni sem ég virkilega fíla. Hann er þekktastur fyrir smellinn (Sitting on) The Dock of The Bay, en hér er útgáfa hans á Rolling Stones laginu vinsæla Satisfaction.

[youtube]http://youtube.com/watch?v=gGbOYIo7SD4

Herbie Hancock (3 álit)

Herbie Hancock Eini Jazzarinn sem ég þekki a.m.k. Góður tónlistamaður og líka svona kynþokkafullur.

BB King (4 álit)

BB King þessi mynd er af BB King.

Stevie Ray Vaughan (6 álit)

Stevie Ray Vaughan Þessi mynd er að Stevie Ray Vaughan.

Björgvin og Sigurgeir (6 álit)

Björgvin og Sigurgeir Hérna er Sigurgeir sigmundsson að gera Björgvin Gíslason að heiðursfélaga í blúsfélagi Reykjavíkur en Sigurgeir var í þekktum rokkgrúppum eins og start, gildrunni og fleiri góðum grúppum. Björgvin var hins vegar í Pelican, paradís (að ég held) og fleiri grúppum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok