Þeir félagarnir í CCR (Creedence Clearwater Revival) hafa svo sannarlega nælt sér í pláss í hópi bestu rokksveita allra tíma.
Teljast þeir undir sterkum áhrifum frá blús, enda heyrist það í mörgum af þeirra bestu lögum
Með eindæmum frábær hljómsveit hér á ferð og ráðlegg ég öllum sem ekki hafa kynnt sér hana að gera það samstundis!