Flestir vita nú hver Megas er.
Allir sem hafa ekki kynnt sér hann, ég mæli með að þeir geri það strax.
Persónulega finnst mér platan Höfuðlausnir hans besta verk, auk þess er Millilending góð og líka Loftmynd.
Fóru einhverjir hér á stórtónleika hans í Höllinni fyrir skömmu?