Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hljóðvinnsla

Hljóðvinnsla

1.369 eru með Hljóðvinnsla sem áhugamál
7.932 stig
22 greinar
2.834 þræðir
19 tilkynningar
4 pistlar
252 myndir
91 kannanir
12.514 álit
Meira

Ofurhugar

Addni Addni 398 stig
ZooMix ZooMix 394 stig
Cinemeccanica Cinemeccanica 280 stig
pacifica pacifica 280 stig
HAgeir HAgeir 104 stig
Jone Jone 104 stig
clutch clutch 102 stig

Stjórnendur

Minn heimur:) (7 álit)

Minn heimur:) Studióið heima…..
Vantar reyndar nýja SE Z5600 mækinn á myndina.

Græjurnar mínar (32 álit)

Græjurnar mínar Fyrst það er svona móðins að senda inn myndir af stúdíó'unum sínum ákvað ég að vera með.

Myndin er frekar bjöguð enda sett saman úr 5 myndum.

Midas Heritage 3000 (20 álit)

Midas Heritage 3000 Þetta kallar maður alvöru mixer! Midas er leiðandi fyrirtæki sem framleiðir hágæða mixera. Margir segja þá bestu í heimi og sumir vilja einungis mixa á Midas mixer en þetta er einn af þeim stóru.

Tveir nýir míkrófónar! (9 álit)

Tveir nýir míkrófónar! Ég fékk þessa tvo í hendurnar í gær frá Bandaríkjunum.

Sá svarti heitir Sterling ST51 og er stór diaphragm condenser. Sterling er fyrirtæki sem ég efast um að þið hafið heyrt um, það framleiðir ódýra míkrófóna að ég held eingöngu fyrir búð að nafni GuitarCenter. Ég vona að ég sé þar af leiðandi að borga minna fyrir merkið á mic'num og meira fyrir gæði :) Ég er búinn að taka eilítið upp á honum og líkar það mjög vel (það er auðvitað lítið að marka mann með svona litla reynslum, en hann er betri en það sem ég notaði áður).

Hinn hljóðneminn kallast Shure Beta 58A og er ætlaður fyrir söng live. Hann á víst að feeback-a lítið en ég hef ekki náð að prófa hann en mér er sagt að þarna séum við með háklassa mæk.

skrifborðið :) (2 álit)

skrifborðið :) ja herna er eg með mynd af skrifborðinu minu asamt ymsu upptökudoti :)

var að kaupa KRK VXT4 i dag og er mjög anægður með þa :)
siðan ma sja þarna mbox2, sem er að virka vel herna heimafyrir..
svo eru þarna pinulitlir logitech tölvuhatalarar.

og svo er þarna Logitech MX revolution tölvumus.

myndin er tekin a sima :/ fannst bara einfaldlega vanta myndir hingað inna og akvað þvi að senda hana inn.
Sendi betri mynd af öllu upptökudotinu seinna :)

Kjallara Studioið (19 álit)

Kjallara Studioið Hér fyrir ofan sjáiði nýuppgerða kjallara studio-ið mitt. Önnur tölva á leiðinni og mála veggina þá er þetta snilld. Endilega komið með spurningar ef þið viljið ;)

Sennheiser Evolution 600 (2 álit)

Sennheiser Evolution 600 Sennheiser E-604 Tom/snare Mic

StudioLive 16.4.2 (8 álit)

StudioLive 16.4.2 Nýji digital mixerinn sem að Presonus voru að gefa frá sér.

Var búinn að fá þokkalega leið á myndinni sem fyrir var :P

Wiring paragram (22 álit)

Wiring paragram þetta er s.s “kort” af tengingum sem ég er að pæla. Veit þetta sé ekki hljóðvinnsla en hérna ætti að vera fólkið með mestu reynsluna

Er þetta nokkuð vitlaust?

Upptökugræjurnar mínar (4 álit)

Upptökugræjurnar mínar Innihald:
M-Audio ProjectMix hljóðkort/stjórnborð
Sennheiser HD-555 Heyrnartól
Apple MacBook (Uppfært 2,5 GB vinnsluminni) ferðatölva

Hljóðnemar:
- Shure SM 57
- Shure Beta58A x2
- Shure SM58
- Shure PG56 x3
- Shure PG52
- Shure (GAMALL OG CRAP)
- Shure PG81 Overheads (Sjást ekki, eru þarna samt)

Undir tölvunni er svo pláss fyrir snúrur og drasl…

Fékk þessa tösku gefins og keypti dýnu og skar fyrir öllu draslinu. Saumaði síðan efni á upp á lookið :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok