Hér er eitt af útsendingarstúdíóum jólastjörnunnar (eru þjú í heildina)
Í þessu stúdíói er notast við Yamaha MC124cx mixer. Aðal micinn er svo Electro Voice RE20 og gestamic er Shure SM7b. Presonus formagnari er svo á electro voice micnum. Jazler spilunarsystem sem tekur tvær rásir á mixernum.
Jólastjörnuna er hægt að hlust á á vefnum www.jolastjarnan.net