Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hestar

Hestar

4.290 eru með Hestar sem áhugamál
19.370 stig
520 greinar
1.040 þræðir
95 tilkynningar
146 pistlar
1.087 myndir
599 kannanir
15.610 álit
Meira

Ofurhugar

bodvarg bodvarg 1.400 stig
lilje lilje 1.094 stig
Regza Regza 876 stig
fghfkgyughv fghfkgyughv 760 stig
Vinnukonan Vinnukonan 648 stig
Sleipnir Sleipnir 586 stig
hestafrik hestafrik 462 stig

Stjórnendur

Blær á landsmótinu (0 álit)

Blær á landsmótinu Ég og blær á landsmótinu :)
ágætis mynd miðað við hvað okkur gekk illa :$

Freysi ;D (5 álit)

Freysi ;D Pabbi á hestinum mínum sem heitir freyr og er frá vestrageldingaholti

Orri frá Þúfu (9 álit)

Orri frá Þúfu Það var tilkomu mikið að sjá hestinn, Hann virkaði stór og þykkur, það sem ég tók eftir fyrst var hversu mikill og fallegur hálsinn á honum var og síðan hélt ég áfram að dást af faxinu, það er ótrúlega sítt.
Hann virkaði mjög rólegur og geðgóður og leyfði öllum að koma við sig, hann var eftirtektarsamur og forvitinn hvað allir voru að gera og fyldist grant með bleiku myndavélinni minni.
Virkilega fallegur hestur en mér leist ekkert á fæturnar á honum, þá sérstakleg liðamótin.

Sigur frá Hólabaki (4 álit)

Sigur frá Hólabaki Þessi ótrúlega fallegi hestur kom framm á Landsmóti

Draumadís og Mánadís (3 álit)

Draumadís og Mánadís Herra Geldingur (að mati margra) gat víst búið til folald og þessi yndilsega fallega “skjótta” mera sem fæddist í gær (8.júlí).

Hún er undan Draumaseðli og Mánadís sem eru bæði frá Sælingsdal.

Litla merin eða Draumadís eins og hún var nefnd er Grá-jarp skjótt með sokka, og verður mjög líklega bara gráskjótt í framtíðinni. Skjónan hennar er mjög svo sérstök þar sem hún er bara skjótt öðrum megin (meira að segja algerlega miðjuskipt) og með þríhyrning á rassinum.

http://flickr.com/photos/viskan

Kappinn (6 álit)

Kappinn Kappi frá Kommu á Landsmótinu á Gaddstaðarflötum

svalur (2 álit)

svalur þessi hestur góður meðsig

krúttin mín (6 álit)

krúttin mín svaka krúttleg mynd af hryssunum mínum og folöldunum þeirra.
Ég á brúnu merina hana Tinnu og dökka folaldið hann Fáfni.
Systir mín á Rauðu merina hana Syrpu og folaldið hennar hana Villimey

svo er hundurinn okkar hann Tígull með á myndini líka =)

Brúnki frá Haukatungu (4 álit)

Brúnki frá Haukatungu Já ég veit að þetta er ekki flott nafn en mér og honum til varnar þá skýrði ég hann ekki ;). en allavega þá er þetta aðalreiðhesturinn minn Brúnki frá Haukatungu F: Sproti frá Hæli og M: Kolfinna Kolfinnsdóttir frá Haukatungu. ég fékk hann í fermingargjöf þegar hann var 6 vetra og núna er hann orðinn 10 vetra. Þessi hestur er rosalega eðlistöltgengur en brokkið er mjög kraftmikið og gott. ég hef alltaf haldið að hann væri skeiðlaus þangað til núna í sumar þá hefur mér funndist ég finna eitthvað hjá gæti honum sem gæti bennt til að það sé að finna í honum skeið. Ætla samt ekkert að hreyfa við því þar sem ég kann ekkert að eiga við skeið og er hræddur um að það gæti komið niður á töltinu í honum ef ég geri eithvað með þetta skeið og þavil ég ekki.

Þessi mynd er tekin stuttu eftir að ég járnaði hann í vor en hann var ekki á járnum í vetur vegna tímaskorts (það útskýrir líkamsástandið sem er vægast sagt feitt)

Annars þá er þetta bara mjög góður hestur sem að er falaður af mér oft ´æa hverju einasta ári en svarið er alltaf það sama og mun alltaf verða það sama…NEI


Hvernig lýst ykkur á gripinn

Love love love (0 álit)

Love love love Gabríella og Dímon
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok