Gleymt lykilorð
Nýskráning
Heilsa

Heilsa

5.956 eru með Heilsa sem áhugamál
22.656 stig
492 greinar
4.687 þræðir
28 tilkynningar
843 myndir
552 kannanir
82.471 álit
Meira

Ofurhugar

ruslakallin ruslakallin 862 stig
green green 302 stig
catgirl catgirl 262 stig
Khan Khan 244 stig
harpajul harpajul 234 stig
Vitork Vitork 192 stig
typpalingar typpalingar 190 stig

Animal (36 álit)

Animal Einhver gæji með eitt svalasts tattoo sem ég veit um…

plús að hann er huge… gerir það ennþá svalara

Ruhl.. 1992-2003 (23 álit)

Ruhl.. 1992-2003 á fyrri myndinni er hann búin að æfa í 2 ár… strax orðinn heeelvíti stór

Hann var samt ekki nema 55 kg þegar hann byrjaði að æfa 18 ára gamall

Til í Kjeppz ? (28 álit)

Til í Kjeppz ? Ég á mínum hápunkti um sumarið 2004
er orðinn aðeins minni núna enn nóg af tani og gainer verð ég svona eftir nokkra mánuði
píz át

Endilega komið með komment ;*

Clean & Jerk (30 álit)

Clean & Jerk Snilldar æfing!

Var fyrst að setja hana í prógrammið fyrir 3 vikum. Maxa 70kg so far.

Eruð þið með þessa æfingu í prógramminu? Ef svo, hvað er verið að taka? :)

ein gömul og góð (29 álit)

ein gömul og góð gömul mynd af mer tekin i fyrra

Ofvaxinn náungi (33 álit)

Ofvaxinn náungi einhver gæji sem ég addaði á myspace fyrir löngu… hann er huuuuuge

http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewProfile&friendID=189523064

myspace'ið hans

Jason Statham (23 álit)

Jason Statham Skjáskot úr Transporter 3.

Maðurinn er orðinn svakalegur!

Prógramið (35 álit)

Prógramið Jæja.. mitt prógram tæknilega séð.

dagur 1 :

Brjóst:
Bekkpressa með stöng:
60x20-80x10-100x3-110x2-100x2
Upphallandibekkur með frílóð:
12x35-10x37-10x40kg
flaturbekkur með frílóð:
12x37kg-10x40kg
fluga:
12x17.5-10x20-8x22.5kg

Þríhöfði.
Z-Curl stöng, liggjandi á bekk með stöngina ofan höfuðið á mér og rétti úr hendinni.

12x35kg-12x40kg-10x45kg
svo tek ég eftir hvert sett þröngt grip á stönginni.. killer spenna.

auðvitað magaæfingar.


dagur 2 :

efrabak:

Niðurtog:
12x80kg-12x85kg-10x90kg
róður:
12x35kg-12x37.5kg-12x40kg
frammhallandi með stöng:
12x80kg-12x85-10x90kg
með stöng á millilappana annan endann:
12x100kg-10x110kg-8x120kg

bicep:
frílóð curl:
12x20kg-10x22.5kg-8x25kg
Z-curl:
7xneðanlega, 7x ofanlega og 7x allaleið.
40kg-45kg-50kg
svo tek ég vírinn 3 sett, 12-10reps.

enda svo á frammhandlegg og síðum.


dagur 3 :

Lappir:

Réttstaða:
12x100kg
6x140kg
4x170kg
2x180kg

Hnébeygja:
12x70kg
10x110kg
5x140kg

Lappapressa
tek bara 12-10-10 sett með eins þungt og ég get.

svo lappa ég aðeins með 30kg á mér.. fer 50m c.a.

axlir:

með stöng aftan háls:
12x30kg-12x35kg-10x40kg
með frílóð á bekk:
12x20kg-10x25kg-8x27.5kg
stöng, lyft með axlarvöðva:
12x80kg-10x90kg-8x100kg

Kálfar:

bara 3 góð sett með góða þyngd, byrjaneðanlega á palli og fer alveg upp og stoppa þar, fer svo róleganiður.

Myndin tekin af bodybuilding.com

Comment?

Hossein Rezazadeh (30 álit)

Hossein Rezazadeh Hossein Rezazadeh frá Íran - keppir í ólympískum lyftingum. Vann Ólympíuleikana árin 2000 og 2004 nokkur örugglega en þurfti að hætta fyrir leikana 2008 vegna handarmeiðsla.

Á best:
Clean and Jerk: 263.5 kg (núverandi heimsmet)
Snatch: 213 kg (núverandi heimsmet)
Samtals: 472 kg (núverandi heimsmet)
Front Squat: 340 kg
Back Squat: 390 kg (raw)
Bench Press: 220 kg
Deadlift: 380 kg

Og já, hann er 1.86m á hæð.

Þarft ekki að vera feitur til að vera sterkur... (37 álit)

Þarft ekki að vera feitur til að vera sterkur... Johnnie Jackson bodybuilder að dedda..

veit ekki hvað er mikið á stönginni þarna en hann á vel í 800 pundin held ég í deddi..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok